Í umræðunni heyrum við æ oftar að nú sé búið að „dæla í nýsköpun“ – að nægur tími og peningar hafi farið í að styðja við frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtæki á undanförnum árum. En þessi sýn er ekki í takt við veruleikann. Við erum ekki komin á endastöð – við erum rétt að ná flugi og rétt er að halda því til haga að peningurinn sem hefur verið settur í nýsköpun síðustu ár hefur komið margfalt til baka í þjóðarbúið í formi launaskatta og erlendra tekna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði