Emilía Borgþórsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóra umhverfis- og samfélagsmála hjá Húsasmiðjunni og hefur þegar hafið störf.

Undanfarin ár hefur Emilía starfað sem sjálfstæður hönnuður og unnið margvíslegum verkefnum með áherslu vistvæna hönnun, haldið námskeið um hönnun og heimili, auk pistlaskrifa um grænan lífstíl.

Emilía er með B.Sc í iðnhönnun og sjúkraþjálfun, diplómagráðu í umhverfis- og auðlindafræði og stefnir að því að klára meistaragráðu í sama fagi á næstunni.