Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur átt í nægu að snúast frá því að hún tók við embætti fjármála- og efnahagsráðherra í október. Þórdís Kolbrún, sem var þá utanríkisráðherra, átti stólaskipti við Bjarna Benediktsson sem steig til hliðar í kjölfar álits umboðsmanns Alþingis um að hann hefði brostið hæfi við sölu á eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka vorið 2022.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði