Costco bættist í vikunni í hóp þeirra netverslana sem selur áfengi en það var Santewines sem ruddi brautina fyrir aðrar netverslanir. Var félagið dregið fyrir dóm af ÁTVR en því máli var vísað frá.

Arnar Sigurðsson, eigandi Santewines, segir að Costco sé í raun búið að afrita viðskiptamódel Santewines, sem sé bara hið besta mál. Hann reiknar með miklum breytingum í smásölu með áfengi nú þegar Costco hefur stigið skrefið.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði