Samningar hins opinbera (ríkis og sveitarfélaga) við einkafyrirtæki eru stundum umdeildir og geta í ákveðnum tilvikum orðið að pólitísku bitbeini. Deilur virðast þó helst magnast þegar gerðir eru samningar um heilbrigðis- og félagsþjónustu við einkaaðila. Áhugavert er að skoða hverju það sætir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði