Í sumar samþykkti Alþingi lög sem veittu flokkunarreglugerð Evrópusambandsins (EU Taxonomy) lagagildi hér á landi og ber að taka mið af þeim við gerð ársreiknings rekstrarársins 2023. Í aðdraganda lagasetningarinnar á árinu 2022 bentu ýmsir aðilar á að mögulega ætti að veita aðlögunarfrest. Það töldu stjórnvöld óþarft þar sem breytinganna hafi verið beðið lengi. Nú er hins vegar að koma í ljós að stjórnvöld sjálf hefðu mögulega getað nýtt þann frest til undirbúnings við innleiðingu reglugerðarinnar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði