Vaxtakostnaður fyrirtækja í OMXI10 hefur aukist mikið eftir að hafa náð lágmarki í lok árs 2020. Reiknaðir vextir fyrirtækjanna miðað við vægi vísitölunnar hafa hækkað úr 1,4% í 6,2% á ársgrundvelli samkvæmt KODIAK. Fyrirtækin þurfa nú að horfast í augu við mun hærri vexti en tímabilið fyrir upphaf vaxtalækkunarferlis peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands vorið 2019. Munurinn jaðrar við að vera tvöfaldur.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði