Fyrir nokkrum árum síðan fór Omnom í samstarf við fyrirtæki í Kína sem sérhæfir sig í að flytja inn handverksbjóra til landsins. Fyrirtækið tók það að sér að flytja inn vörur frá Omnom sem vildi sjá hvernig markaðurinn þar tæki í íslenska súkkulaðið.

Nokkur þúsund plötur fóru út í fyrstu umferð og seldist tæplega 70% af öllu súkkulaðinu á fyrstu vikunni. Fyrirtækið sendi svo inn aðra pöntun og seldist það líka upp á mjög stuttum tíma. Þrátt fyrir góða sölu þá náði Omnom ekki að taka sér mikla fótfestu í landinu og var salan í raun bara dropi í stóru hafi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði