Skatta­dagur Deloitte, Við­skipta­ráðs og Sam­taka at­vinnu­lífsins fór fram síðast­liðinn fimmtu­dag í Silfur­bergi, Hörpu.

Skatta­dagurinn hefur verið haldinn ár­lega frá árinu 2004. Mjög góð þátt­taka var í ár líkt og hefur verið síðast­liðinn ár. Það er því ljóst að Skatta­dagurinn hefur fest sig í sessi hjá ein­stak­lingum og fyrir­tækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skatta­málum hverju sinni.

Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dóttir, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, hélt opnunar­á­varp Skatta­dagsins 2024.

Myndir frá Deloitte má sjá hér að neðan.

Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dóttir, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra.
© Aðsend mynd (AÐSEND)
Guðbjörg Þorsteinsdóttir, meðeigandi og lögmaður hjá Deloitte Legal.
© Aðsend mynd (AÐSEND)
Halldór Halldórsson, forstóri Íslenska kalkþörungafélagsins.
© Aðsend mynd (AÐSEND)
Heiðrún Björk Gísladóttir lögmaður á málefnasviði Samtaka atvinnulífsins sá um fundarstjórn.
© Aðsend mynd (AÐSEND)
Kristín Ósk Óskarsdóttir lögmaður.
© Aðsend mynd (AÐSEND)
Skattadagurinn var vel sóttur í ár líkt og síðustu ár.
© Aðsend mynd (AÐSEND)
María Guðjónsdóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs.
© Aðsend mynd (AÐSEND)
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra var meðal gesta.
© Aðsend mynd (AÐSEND)
Haraldur Ingi Birgisson, meðeigandi og lögmaður hjá Deloitte Legal.
© Aðsend mynd (AÐSEND)
© Aðsend mynd (AÐSEND)
© Aðsend mynd (AÐSEND)
© Aðsend mynd (AÐSEND)