Stúdíó Sýrland gekk á dögunum frá kaupum á yfir 2.000 fermetra skrifstofu-lagerhúsnæði að Vatnagörðum 4 fyrir 600 milljónir króna. Seljandi er Ólafur Þorsteinsson ehf., sem er í eigu Guðjóns Björns, Önnu Sigríðar og Stefáns Haraldsbarna.

Frá stofnun hefur Stúdíó Sýrland fest sig í sessi sem eitt fremsta hljóðver landsins en nú mun fyrirtækið bæta við sig tækjaleigu fyrir kvikmyndaframleiðslu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði