Charlotte Sickermann, sérfræðingur um málefni innri markaði hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, fjallar um alþjóðlegt eftirlit með fjármálakerfinu á ársfundi Fjármálaeftirlitsins (FME) sem fram fer á morgun.

Sickermann er einn þriggja frummælenda á fundinum. Aðalsteinn Leifsson, stjórnarformaður FME, opnar fundinn. Á eftir honum verður forstjórinn Unnur Gunnarsdóttir með ávarp. Fundarstjóri verður Helga Jónsdóttir, ráðuneytisstjóri í

Ársfundur FME verður haldinn í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefst hann klukkan 15.

Fundarstjóri er Helga Jónsdóttir, ráðuneytisstjóri.