Ábyrgar fjárfestingar er eitt af mikilvægu atriðunum sem fyrirtæki þurfa að hafa í huga. Þetta segir Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Stafa, á fundi Landsbankans í morgun um ábyrgar fjárfestingar.

Hann tók dæmi um fyrirtæki sem væru að framleiða vörur með miklu sykurinnihaldi og gætu haft slæm áhrif á heilsu.