Hugverkastofan, Epal og React – alþjóðlegt samstarfsnet fyrirtækja gegn fölsunum, bjóða til sýningar á HönnunarMars í verslun Epal í Skeifunni 10. Markmiðið er að vekja athygli á því af hverju einstaklingar ættu frekar að velja ekta vörur, virða hugverkaréttindi og forðast að kaupa eftirlíkingar.

Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Hugverkastofunnar, segir að stundum geti verið erfitt að bera kennsl á hvort vörur séu eftirlíkingar en í öðrum tilfellum séu vörurnar í talsvert verri gæðum og geti jafnvel verið skaðlegar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði