Óhætt er að segja að rekstrarumhverfi kvikmyndahúsa hér á landi hafi verið erfitt undanfarin ár þar sem heimsfaraldur Covid 19 hafði meðal annars gríðarleg áhrif. Samkomutakmarkanir tóku fyrst gildi árið 2020 og var þeim ekki aflétt að fullu fyrr en í byrjun árs 2022.

Meðan á þessu stóð þurftu kvikmyndahúsin ýmist að loka dyrum sínum eða takmarka verulega fjölda á hverri sýningu, sem eðlilega hafði áhrif á veltu og afkomu þeirra. Nokkur félög halda utan um rekstur kvikmyndahúsa hér á landi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði