Stéttarfélögin BSRB, BHM og KÍ eru við það ná samningum við hið opinbera en samningar félaganna losna eftir rúma viku. Formaður BHM segist reikna með því að skrifað verði undir kjarasamninga á næstu dögum. Samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins verða þetta skammtímasamningar sem munu gilda í 12 til 13 mánuði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði