Rúmt ár er liðið frá því að tilkynnt var um að Vátryggingafélag Íslands og Fossar fjárfestingarbanki hafi ákveðið að hefja viðræður um sameiningu félaganna. Samruninn gekk í gegn þann 2. október sl. og í kjölfarið fór talsverð vinna í samþættingu félaganna.

Á dögunum skilaði samstæðan í fyrsta sinn uppgjöri og samhliða var tilkynnt um nýtt nafn á móðurfélagi samstæðunnar en nafnið, sem starfsfólk samstæðunnar kom að því að velja, er Skagi. Á komandi vikum mun skráning samstæðunnar aðalmarkaði Kauphallarinnar vera undir þeim merkjum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði