*

miðvikudagur, 24. apríl 2019
Innlent 22. júní 2018 09:17

Breyttu 5 milljarða láni í hlutafé

Íslensk erfðagreining náði að snúa taprekstri síðasta árs við og skilaði rúmlega 59 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári.

Ritstjórn
Kári Stefánsson er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
Haraldur Guðjónsson

Íslensk erfðagreining náði að snúa taprekstri síðasta árs við og skilaði rúmlega 59 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári miðað við 100 milljóna tap árið á undan. 

Þá umbreytti Saga Investments Cooperatief U.A., sem er móðurfélag félagsins, 5 milljarða króna skuld yfir í hlutafé.  Eignir námu rúmum 5,7 milljörðum króna  og eiginfjárhlutfall var tæp 10% í lok árs 2017. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim