*

sunnudagur, 19. maí 2019
Innlent 13. apríl 2016 14:58

Fleiri vilja Landspítala á Vífilsstöðum

Ný könnun Viðskiptablaðsins sýnir að fleiri vilja nýjan spítala á Vífilsstöðum en við Hringbraut.

Ritstjórn
Haraldur Jónasson

Mun fleiri vilja að nýr Landspítali rísi á Vífilsstöðum en við Hringbraut, samkvæmt nýrri könnun sem unnin var fyrir Viðskiptablaðið af Gallup.

Um 50,0% aðspurðra segjast vilja sjá spítalann á Vífilsstöðum, en 39,6% vilja að spítalinn verði við Hringbraut, þar sem hann er nú. Aðrir möguleikar eru mun óvinsælli ef marka má niðurstöður könnunarinnar.

Nánar verður fjallað um málið í Viðskiptablaðinu sem kemur út á morgun.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim