*

föstudagur, 26. apríl 2019
Fólk 8. ágúst 2018 15:43

Tómas hættir hjá WOW air

Tómas Ingason hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri viðskiptasviðs WOW air. Þetta er í annað sinn sem Tómas hættir hjá flugfélaginu.

Ritstjórn
Tómas Ingason hefur nú látið af störfum hjá WOW air.
Haraldur Guðjónsson

Í febrúar síðastliðnum tók Tómas Ingason við stöðu framkvæmdastjóra viðskiptasviðs WOW air en hann hafði gegnt álíka stöðu hjá flugfélaginu um nokkurra mánaða skeið árið 2014. Þá var honum sagt upp störfum en þrátt fyrir þau starfslok þá réði Tómas sig til starfa á ný hjá WOW air. Tómas hefur nú en á ný látið af störfum hjá flugfélaginu. Þetta kemur fram á vef Túrista

Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi flugfélagsins, mun annast stjórn sölu- og markaðsmála flugfélagsins.

Stikkorð: WOW air Tómas Ingason
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim