Verkfræðingurinn Spen King fæddist árið 1925 í Surrey á Englandi. Faðir hans var lögmaður. King byrjaði sinn feril árið 1942 sem lærlingur hjá Rolls-Royce en færði sig árið 1945 yfir til Rover. Móðir hans var systir bræðranna Spencer og Maurice Wilks, sem stýrðu fyrirtækinu. Hans fyrsta verk hjá Rover var að vinna að túrbínum í bíla.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði