Fjölskyldufyrirtækið Set ehf. á Selfossi sérhæfir sig í fjölbreyttri starfsemi á lagnasviði en fyrirtækið var sett í söluferli í síðasta mánuði. KPMG hefur umsjón með söluferlinu og er stefnt á sölu félagsins á þessu ári eða því næsta.

Bergsteinn Einarsson, forstjóri Sets, segir að verið sé að skoða það að selja fyrirtækið í hlutum. Í fyrsta lagi er fasteignahluti fyrirtækisins og byggingaverkefni í Árborg á eldri lóðum sem fyrirtækið á, í öðru lagi er það reksturinn á Íslandi og í þriðja lagi framleiðslufyrirtæki í eigu Sets í Þýskalandi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði