*

þriðjudagur, 21. maí 2019
Innlent 8. apríl 2019 10:18

3500 laus störf á fyrsta ársfjórðungi

Niðurstöður Hagstofu benda til þess að um 3.500 störf hafi verið laus á íslenskum vinnumarkaði á fyrsta ársfjórðungi 2019.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Niðurstöður starfaskráningar Hagstofunnar benda til þess að um 3.500 störf hafi verið laus á íslenskum vinnumarkaði á fyrsta ársfjórðungi 2019 en á sama tíma hafi um 228.300 störf verið mönnuð. Hlutfall lausra starfa var því rétt um 1,5%. Greint er frá þessu á vef Hagstofunnar.

Hagstofan birtir nú í fyrsta skiptið tölur um fjölda og hlutfall lausra starfa á íslenskum vinnumarkaði. Um er að ræða bráðabirgðatölur byggðar á gögnum úr starfaskráningu Hagstofunnar sem er ársfjórðungsleg úrtaksrannsókn meðal lögaðila.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim