*

fimmtudagur, 21. febrúar 2019
Erlent 9. maí 2013 14:39

Coca Cola hættir að beina auglýsingum að börnum

Drykkjarvöruframleiðandinn mun merkja umbúðir með kaloríuinnihaldi.

Ritstjórn

Coca Cola hefur ákveðið að hætta markaðsherferðum sem beinast sérstaklega að börnum sem er 12 ára og yngri. Þetta kemur fram í frétt Wall Street Journal.

Drykkjavöruframleiðandinn ætlar jaframt að setja upplýsingar um kaloríuinnihald á umbúðir sínar og styðja við bakið á aðilum sem hvetja til hreyfingar. 

Coca Cola er selt í meira en 200 löndum í heiminum. Umboðsaðilinn hér á landi er Vífilfell.

Stikkorð: Coca-Cola Coca cola