*

fimmtudagur, 25. apríl 2019
Innlent 23. ágúst 2016 10:20

FA gagnrýnir starfshóp landbúnaðarráðherra

Félag atvinnurekenda bendir á alvarlega vankanta í starfi og skipan starfshóps landbúnaðarráðherra.

Ritstjórn
Ólafur Stephensen er framkvæmdastjóri FA
Haraldur Guðjónsson

FA gagnrýnir skipan og tillögur starfshóps landbúnaðarráðherra. Á starfshópurinn að fjalla um viðbrögð við tollasamningi Íslands og Evrópusambandsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Félagi atvinnurekenda.

Telur FA enn fremur að tillögur starfshópsins ganga að hluta til út á að hafa aftur af neytendum þann ávinning sem felst í fyrrnefndum tollasamningi, sem er nú til meðferðar á Alþingi.

Starfshópurinn var skipaður fulltrúum ríkisins, landbúnaðarins og innlendra iðnfyrirtækja en fulltrúar neytenda og innflytjenda búvöru áttu þar engan fulltrúa.

Stikkorð: landbúnaður FA tollasamningur
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim