*

þriðjudagur, 19. febrúar 2019
Innlent 13. júní 2018 10:11

Fyrrum yfirmaður Icelandair ákærður

Ákæra hefur verið gefin út á hendur fyrrum yfirmanns Icelandair, er hann sagður hafa nýtt sér innherjaupplýsingar.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Ákæra hefur verið gefin út á hendur fyrrum yfirmanns hjá Icelandair, er hann sagður hafa nýtt sér innherjaupplýsingar við gerð samninga með hlutabréf fyrirtækisins. Maðurinn var sendur í leyfi vegna meintra brota á lögum um verðbréfaviðskipti.

Eiga brotin að hafa átt sér dag sama dag og fyrirtækið sendi frá sér kolsvarta afkomutilkynningu til Kauphallarinnar í febrúar á síðasta ári. Þrír aðrir eru taldir hafa verið í slagtogi með manninum.

Mennirnir veðjuðu á að bréfin myndu falla í verði og lækkaði gengi bréfana um 24% sama dag og afkomuviðvörunin biritst.

Stikkorð: Icelandair