*

laugardagur, 25. maí 2019
Fjölmiðlapistlar 20. apríl 2019 11:05

Kostun og styrkir

Reuters-stofnunin kannaði meðal 200 stjórnenda fjölmiðla í 29 löndum, hvar helstu áherslur í tekjumyndun lægju.

Ritstjórn

Reuters-stofnunin kannaði meðal 200 stjórnenda fjölmiðla – hefðbundinna sem stafrænna – í 29 löndum, hvar helstu áherslur í tekjumyndun lægju árið 2019.

Flestir róa þar á gamalkunnug mið áskrifta og auglýsinga, en furðumargir reyna fyrir sér með seldri umfjöllun, beinan kynningartexta eða óbeinni kostaða umfjöllun. Sem veikir eflaust trúverðugleika miðlanna, hugsanlega fjölmiðla almennt.

Svo eru „styrkir almennings“ auðvitað grátt svæði; oftast ræðir þar um eins konar áskrift, en öðru vísi skattaða. Slík skattasniðganga eykur trúverðugleika miðla varla heldur.

 

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir Tölublöð, aðrir geta skráð sig í áskrift hér

 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim