*

föstudagur, 19. apríl 2019
Innlent 25. mars 2019 10:11

Markaður bregst illa við fregnum af Wow

Hlutabréfamarkaður virðist ekki taka vel í viðræðuslit Icelandair og Wow air.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Hlutabréfamarkaður virðist ekki taka vel í viðræðuslit Icelandair og Wow air, en í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni hefur gengi 14 félaga af þeim 18 sem skráð eru í Kauphöllina lækkað. 

Gengi hlutabréfa Icelandair hefur þegar þetta er skrifað lækkað um 4,4%. Þá hefur gengi Arion banka lækkað um 3,84% en bankinn er viðskiptabanki Wow air og einn af lánveitendum félagsins. Önnur félög hafa lækkað minna en úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,68% í viðskiptum dagsins er þetta er skrifað.  

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim