*

mánudagur, 27. maí 2019
Innlent 4. október 2018 10:15

Uppsagnir hjá Kviku

Tveimur starfsmönnum markaðsviðskipta Kviku banka var sagt upp störfum í síðustu viku.

Ritstjórn
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka.
Aðsend mynd

Tveimur starfsmönnum markaðsviðskipta Kviku banka var sagt upp störfum í síðustu viku.

Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, benti á í hálfsársuppgjöri félagsins að íslenskur hlutabréfamarkaður hefði verið með daufasta móti að undanförnu. Þá hefði bankinn ekki farið varhluta af miklum launahækkunum undanfarinna ára sem hafa aukið kostnað umtalsvert. Það hafi leitt til þess að föst laun séu mun hærri en æskilegt getur talist í rekstri bankans.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim