Erna Mist myndlistarkona hefur skotist fram á sjónarsviðið á síðustu mánuðum. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún þegar selt verk til Nahmads safnsins í New York. Þá hefur hún einnig getið sér gott orð á ritvellinum með heimspekilegum greinarskrifum, sem hafa hreyft við mörgum. Þessa dagana er hún að undirbúa útskriftarsýningu í Lundúnum. Í viðtali við Eftir vinnu segist hún skrifa og mála til að ná utan um heiminn

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði