Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029 í gærmorgun, mánuði á eftir áætlun. Sagði ráðherrann að áhersla yrði lögð á að verja sterka stöðu með hóflegum vexti útgjalda til að stuðla að lækkun verðbólgu og skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta.

Halli var af rekstri ríkissjóðs um 45 milljarða 2023 en jarðhræringar í Grindavík og aðkoma ríkissjóðs að kjarasamningum hafa kallað á umfangsmikil bein útgjöld úr ríkissjóði undanfarið.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði