Starfshópurinn skilaði tillögum að frumvarpi á dögunum en innviðaráðherra skipaði hópinn í júní 2022. Hópnum var falið að endurskoða húsaleigulögin með það að markmiði að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda í samræmi við áherslur ríkisstjórnarinnar samkvæmt stjórnarsáttmála.

Megináherslur í tillögum starfshópsins eru að stuðla að langtímaleigu, auka fyrirsjáanleika um leiguverð, koma á fót almennri skráningarskyldu og efla kærunefnd húsnæðismála.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði