Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst að þeirri niðurstöðu í síðasta mánuði að Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, ÁTVR, væri skylt að veita Samtökum verslunar og þjónustu, SVÞ, gögn sem varða samning um innkaup á rekstrarvörum sem gerður var fyrir tæpum þremur árum.

Um var að ræða kaup ÁTVR á rafrænum hillumiðum og tengdum búnaði í apríl 2021 en SVÞ ákvað að óska eftir frekari upplýsingum eftir að greint var frá því á vef söluaðilans í júlí 2022 að rafrænir hillumiðar frá umræddum söluaðila hefðu verið innleiddir í verslanir ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri og Selfossi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði