Á Viðskiptaþingi viðraði Einar Þorsteinsson borgarstjóri hugmyndir um að borgin stofnaði sitt eigið byggingarfélag. Það segir kannski meira en mörg orð um trúverðugleika núverandi borgarmeirihluta að þessi hugmynd hefur ekki fengið mikla athygli.

Einar segir að lóðaskortur sé ekki ástæðan fyrir lítilli uppbyggingu á fasteignum í Reykjavík. Vandamálið liggur hjá byggingarverktökum. Þær sækja í þá gnótt sem lóðaframboð borgarinnar er að sögn Einars en hætta að byggja um leið og vextir hækka.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði