*

mánudagur, 21. janúar 2019
Innlent 10. apríl 2017 10:55

„Erum við forystuþjóð?“ - myndir

Íslandsbanki og SA stóðu fyrir fundi um jafnréttismál í atvinnulífinu á dögunum.

Ritstjórn

Íslandsbanki og Samtök atvinnulífsins stóðu á dögunum fyrir fundi sem bar heitið „Erum við forystuþjóð“, þar sem fjallað var um jafnréttismál í atvinnulífinu. Meðal ræðumanna á fundinum voru þær Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðarráðherra. Þá fóru þær Edda Hermannsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir yfir helstu viðfangsefni bókarinnar Forystuþjóð.