*

laugardagur, 20. apríl 2019
Innlent 14. júlí 2018 14:05

Taprekstur 66°N í Danmörku

Dótturfélag 66°N í Danmörku tapaði 9,3 milljónum danskra króna, eða 151 milljón íslenskra króna, á síðasta ári.

Ritstjórn
Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri og eigandi 66°Norður.
Aðsend mynd

Dótturfélag 66°N í Danmörku tapaði 9,3 milljónum danskra króna, eða 151 milljón íslenskra króna, á síðasta ári, en árið á undan hafði það tapað 7 milljónum danskra eða 125 milljónum íslenskra króna.

Mestu munaði um aukinn launakostnað, sem fór úr 48 milljónum íslenskra króna 2016 í 80 milljónir 2017. Áður hefur verið greint frá 115 milljóna króna tapi samstæðunnar á síðasta ári, en Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri og eigandi félagsins, segir skýringuna mikla uppbyggingu.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim