Til að skilja hvað skilur á milli vína að því er eiginleika varðar, þarf að skyggnast undir yfirborðið og átta sig á jarðveginum en segja má að allar bestu vínekrur séu lagskiptar. Því skiptir máli að vínviðurinn sé kominn við aldur og hafi náð að róta sig tugi metra niður í leit að vatni og steinefnum. Vínviðnum svipar þannig til mannfólks að með hækkandi lífaldri minnka afköstin en gæðin batna eftir því sem plantan rótar sig betur í lífinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði