Hátæknifyrirtækið Controlant hefur stækkað afar hratt undanfarin ár og er nú eitt af stærstu fyrirtækjum landsins. Samningur við lyfjarisann Pfizer, sem studdi sig við lausnir Controlant við dreifingu Covid-bóluefna á heimsvísu, ýtti verulega undir vöxt fyrirtækisins. Eftir að hafa lyft miklu grettistaki í Covid og náð að skala sig upp getur Controlant nú einblínt á framtíðina og að grípa þau tækifæri sem fyrirtækið stendur frammi fyrir að sögn Gísla Herjólfssonar, forstjóra og eins stofnenda Controlant.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði