*

fimmtudagur, 25. apríl 2019
Erlent 17. desember 2015 14:42

Bankareikningar FIFA frystir

Svissneska dómsmálaráðuneytið hefur fryst bankareikninga FIFA.

Ritstjórn
Sepp Blatter, forseti FIFA.

Svissneska dómsmálaráðuneytið hefur fryst bankareikninga FIFA en Talið er reikningarnir hafi verið notaðir til að millifæra illa fengið fé, eða fé sem var nýtt til ólögmætra áthafna, s.s. í mútur. Talið er að milli 6,5 til 13 milljarðar króna séu á reikningunum.

Sepp Blatter, forseti FIFA hefur verið sakaður um spillingu í starfi, en hann mun stíga niður sem forseti félagsins í febrúar nk. Auk Blatter hefur formaður evrópska knattspyrnusambandsins, Michel Platini, einnig verið sakaður um spillingu og mútuþægni. Báðir menn hafa neitað sök.

Stikkorð: FIFA Sepp Blatter
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim