mánudagur, 8. febrúar 2016
Erlent 25. júní 2012 10:51

Enn eitt evrulandið í ruslflokk

Fitch Ratings hefur fært lánshæfismat Kýpur í ruslflokk.

Ritstjórn
<p>Al&thorn;j&oacute;&eth;lega matsfyrirt&aelig;ki&eth; Fitch Ratings hefur f&aelig;rt l&aacute;nsh&aelig;fismat K&yacute;pur &iacute; ruslflokk. Einkunn r&iacute;kissj&oacute;&eth;s K&yacute;pur l&aelig;kkar &uacute;r BBB- &iacute; BB+ me&eth; neikv&aelig;&eth;um horfum. &THORN;etta kemur fram &iacute; tilkynningu sem matsfyrirt&aelig;ki&eth; sendi fr&aacute; s&eacute;r fyrr &iacute; morgun.</p> <p>Efnahagur K&yacute;pur er mj&ouml;g tengdur efnahags Grikklands og er me&eth; evruna sem l&ouml;geyri. K&yacute;pur hefur noti&eth; talsver&eth;ar fyrirgrei&eth;slu fr&aacute; R&uacute;sslandi a&eth; undanf&ouml;rnu.</p> <p>&Iacute; lj&oacute;si &thorn;ess a&eth; l&aacute;nsh&aelig;fismati&eth; er n&uacute; komi&eth; &iacute; ruslflokk er tali&eth; fullv&iacute;st a&eth; landi&eth; muni s&aelig;kja eftir ney&eth;ara&eth;sto&eth; fr&aacute; Evr&oacute;pusambandinu og Al&thorn;j&oacute;&eth;agjaldeyrissj&oacute;&eth;num. Ekki er &thorn;&oacute; &uacute;tiloka&eth; a&eth; R&uacute;ssland komi K&yacute;pur til bjargar &iacute; &thorn;eirra sta&eth;.</p>
Stikkorð: Kýpur
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.