Mánudagur, 30. nóvember 2015
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Svanhildur Hólm aðstoðarkona Bjarna

4. september 2012 kl. 12:10

Ragnheiður Elín og Svanhildur Hólm Valsdóttir

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins leitar nú að nýjum framkvæmdastjóra eftir hrókeringar í þingflokknum.

Svanhildur Hólm Valsdóttir er hætt sem framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins og hefur hún tekið við sem aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins. Eftirmanns hennar sem framkvæmdastjóra þingflokksins er nú leitað.

Fram kom í morgun að Illugi Gunnarsson hafi aftur verið gerður að formanni þingflokks Sjálfstæðisflokksins og tekur hann við af Ragnheiði Elínu Árnadóttur. Ragnheiður tók við formannssætinu þegar Illugi fór í leyfi frá störfum vorið 2010.Allt
Innlent
Erlent
Fólk