*

fimmtudagur, 18. apríl 2019
Erlent 23. maí 2016 11:35

Van Gaal látinn fjúka

Manchester United hefur rekið knattspyrnustjórann Louis van Gaal.

Ritstjórn
Van Gaal er farinn.
european pressphoto agency

BBC greinir frá því að Manchester United sé búið að reka knattspyrnustjórann Louis van Gaal og verður Jose Mourinho ráðinn í hans stað.

Hollendingurinn hefur stýrt Manchester United undanfarin tvö ár, en hann átti ár eftir af samningi sínum eftir tímabilið. Undanfarna daga hafði verið greint frá því að Van Gaal myndi missa starfið þrátt fyrir að hafa gert United að bikarmeisturum um helgina.

Talið er að Mourinho verði staðfestur sem arftaki Van Gaal eftir fund með forráðamönnum Manchester United á morgun.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim