Samherji fiskeldi undirbýr um þessar mundir uppsetningu stærðarinnar landeldisstöðvar fyrir laxeldi í Auðlindagarði HS Orku við Reykjanesvirkjun. Fullbúin er áformað að stöðin muni framleiða um 40 þúsund tonn á ári, en umhverfismat verkefnisins er í kynningu í dag.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði