*

mánudagur, 20. maí 2019
Erlent 19. apríl 2019 13:05

Amazon lokar netverslun í Kína

Amazon hyggst loka netverslun sinni í Kína. Kínverjar munu þó áfram geta pantað vörur úr alþjóðlegri netverslun Amazon.

Ritstjórn
epa

Netverslunarrisinn Amazon hyggst loka netverslun sinni í Kína sem gerir heimamönnum kleift að panta vörur frá kínverskum verslunum. BBC greinir frá.

Umrædd verslun mun hætta starfsemi í júlí næstkomandi en Kínverjar þurfa þó ekki að örvænta, þar sem að þeir munu enn geta pantað vörur úr alþjóðlegri netverslun Amazon.

Hörð samkeppni frá Alibaba og JD.com varð til þess að Amazon ákvað að ráðast í þessar aðgerðir.   

Stikkorð: Kína Amazon Kína
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim