*

miðvikudagur, 22. maí 2019
Innlent 28. september 2016 11:27

Tvíhliða samningur um almannatryggingar

Ísland og Bandaríkin hafa skrifað undir tvíhliða samning um almannatryggingar.

Ritstjórn
Robert Cushman Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi.
Haraldur Guðjónsson

Ísland og Bandaríkin hafa skrifað undir tvíhliða samningum um almannatryggingar milli landanna tveggja. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og Robert Cushman Barbert, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, undirrituðu samninginn fyrir hönd ríkjanna í Velferðarráðuneytinu í gær. Þetta kemur fram í frétt á vef Vellferðarráðuneytisins. 

Þegar samningurinn verður fullgildur þá mun hann tryggja Íslendingum sem starfa í Bandaríkjunum og Bandaríkjamönnum sem starfa á Íslandi aðgang að almannatryggingum, það er elli- og örorkulífeyri í viðkomandi landi.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim