Hagstofan hefur tekið saman tölur yfir auglýsingatekjur fjölmiðla, en úr þeim má að vanda ýmislegt lesa, þar á meðal um hlutfallslega skiptingu kökunnar eftir gerð.

Sem sjá má að ofan hafa hinir hefðbundnu miðlar lítt gefið eftir til hinna nýrri. Hinir venjubundnu prentmiðlar og ljósvakamiðlar deila þar með sér 83% kökunnar góðu.

Þar er þó ekki alveg allt sem sýnist, því hér ræðir um innlenda miðla. Auglýsingar á félagsmiðlum eru þar ekki með og ekki
heldur íslenskar auglýsingar, sem dreift á íslenskum vefjum með erlendum auglýsing