Samkvæmt könnun Frjálsrar verslunnar fjölgaði hlutfall kvenna í stjórnum 150 stærstu fyrirtækja landsins milli ára. Árið 2015 var hlutfallið 37,2%, en til samanburðar var hlutfallið 35,1% árið 2014.

Einnig fjölgaði hlutfalli kvenna sem næstráðendum í 150 stærstu fyrirtækjunum ári 27,6% árið 2014 í 28,7% árið 2015.

Listi frjálsrar verslunnar yfi 100 áhrifamestu konur Íslands var birtur í júlíblaði tímaritsins ásamt umfjöllun um 100 ára kosningarétt kvenna.