Fornfrægt einbýlishús að Bergstaðastræti 70 í miðbæ Reykjavíkur er dýrasta einbýlishús sem selst hefur það sem af er ári hér á landi. Kaupverð hússins, sem er 343,5 fermetrar og var byggt árið 1959, nam 355 milljónum króna. Fermetraverð var því rúmlega ein milljón króna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði