Óðinn er alveg sérstakur áhugamaður um sögu Sovétríkjanna. Ástæðan er sú að þar voru nær allar samfélagstilraunir reyndar sem vinstri mönnum hefur dottið í hug.

Þar á Óðinn ekki við um grimmdarverk Leníns og Stalíns og allra hinna.

Heldur efnahagslegu samfélagstilraunirnar sem allar mistókust en skjóta reglulega upp kollinum, hér á landi sem annars staðar.

Þrátt fyrir gjaldþrot Sovétríkjanna og sósíalismans sem birtist alltaf í nýjum pakkningum en alltaf er innihaldið það sama.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði