*

laugardagur, 20. apríl 2019
Sjónvarp 2. mars 2018 13:43

Brandenburg með flestar tilnefningar

Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flestar tilnefningar til Íslensku auglýsingaverðlaunanna Lúðursins.

Ritstjórn

Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flestar tilnefningar til Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðursins, fjórða árið í röð eða alls 22 tilnefningar.

Tilnefningar til Lúðursins voru birtar í gær og má sjá hér.

Verðlaunin verða afhent í 32. sinn á ÍMARK-deginum föstudaginn 9. mars á Hilton Reykjavík Nordica.

„Við höfum frá upphafi lagt áherslu á góðar hugmyndir. Það er sífellt erfiðara að ná til fólks og lausnin að okkar mati er alltaf sú sama: Vel útfærð hugmynd vekur athygli og skilar árangri,“ segir Sigríður Theódóra Pétursdóttir, viðskiptastjóri hjá Brandenburg.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim