Miðvikudagur, 2. desember 2015
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Enn lækkar gengi hlutabréfa í Kauphöllinni

11. júlí 2012 kl. 16:15

Bjallan í Kauphöllinni.

Tiltölulega lítil velta var á hlutabréfamarkaði. Gengi þriggja félaga lækkaði á sólríkum degi.

Gengi hlutabréfa Marel lækkaði um 0,96% í 34,6 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Þá lækkaði gengi bréfa Icelandair Group um 0,15% og fasteignafélagsins Regins um 0,12%.

Ekkert félag hækkaði í verði í dag.

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,42% í 70 milljóna króna veltu og endaði hún í 1.053,5 stigum.Allt
Innlent
Erlent
Fólk